16.6.2013 | 13:25
Fyrst Nasa, nú Faktory!
Varla eru afstaðin fjölmenn mótmæli vegna niðurrifs NASA-salarins og auknu byggingarmagni við Austurvöll, Fógetagarðinn og Ingólfstorg, þegar næsta frétt kemur um braskið í miðborginni.
Enn sem fyrr er látið sem græðgin sé ekki hvatinn að baki framkvæmdunum heldur ást á miðbænum. Fullyrt er að "andi" borgarinnar haldi sér og áfram verði byggð lágreist á svæðinu. Samt á að hækka næstum öll hús og reisa herjarinnar steinkumbalda þar sem Faktory er núna, auk þess sem portið þar fyrir framan hverfur og byggt verður alveg út að götu (Smiðjustíginn).
Já, fagurgalinn er mikill en reyndir er allt önnur. Ég býst við að margir séu farnir að sjá eftir því að hafa kosið Besta flokkinn eftir uppákomurnar undanfarið. Um Samfylkinguna þarf auðvitað ekki að hafa nein orð frekar en fyrri daginn.
Framkvæmdir við Hljómalindarreit í sumar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.