Flott hjá Helga Val!

Þetta eru mjög góð tíðindi fyrir Helg og fyrir íslenska knattspyrnu. Portúgalska deildin er mun hærra skrifuð en sú sænska, enda árangur stórliðanna þar í Evrópumótunum á undanförnum árum mjög góður. Þetta er því stórt stökk uppávið fyrir hann, ekki síst í ljósi þess að AIK vildi ekki endurnýja samninginn við hann (þó svo að hann hafi verið notaðar áfram jafn og áður í byrjunarliðinu). Þá verður að hafa með í reikninginn að Helgi Valur er ekki unglamb lengur, orðinn 32 ára!

Þetta ætti og að styrkja stöðu hans í íslenska landsliðinu - og miðju landsliðsins sem hefur verið akkilesarhæll liðsins nú um langt skeið.

Það er að segja ef hann fær að spila reglulega í einhverri bestu deild í Evrópu!


mbl.is Helgi Valur á leið til Portúgals
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 464230

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband