Gamla liðið brást!

Það var átakanlegt að sjá hvernig reynsluboltarnir í liðinu brugðust í þessum leik.

Katrín Jónsdóttir átti eflaust einn sinn versta landsleik á ferlinum, klúðraði sendingum, gerði stórhættuleg mistök og var yfirleitt alltof sein í öllu sem hún gerði.

Þá var Hólmfríður Magnúsdóttir hræðileg í leiknum, kom boltanum nær aldrei á samherja (það væri fróðlegt að sjá statistík yfir allar feilsendingarnar hjá henni og hversu oft hún missti boltann eftir að hafa reynt að sóla andstæðinginn (sem er reyndar ekkert nýtt hjá þessum "einhverjum besta leikmanni Íslands"!)), skilaði sér illa í vörnina og gerði hin afdrifaríku mistök í öðru markinu.

Taka þessar tvær útaf í leiknum gegn Hollendingum og þá er kannski veik von um að komast áfram. 


mbl.is Öruggur 3:0 sigur Þjóðverja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband