16.7.2013 | 22:01
Kaldast í 30 ár segir Haraldur Ólafsson!
Það þarf nú ekki að fara svo langt aftur í tímann eða til 1955 til að finna kaldari júlí en þetta hérna á suðvesturhorninu, samkvæmt Haraldi Ólafssyni veðurfræðingi. Það sé nóg að fara 30 ár aftur í tímann eða til ársins 1983 til að finna sambærilegan eða kaldari júlímánuð:
http://www.ruv.is/frett/kaldur-juli
Reyndar segir Trausti Jónsson veðurnörd annað en hann er nú þekktur fyrir að gera gott út öllu! Samkvæmt Trausta er þetta aðeins kaldasti júlímánuður síðan 2006!
Hvor ætli nú hafi réttara fyrir sér?
1955 var blautara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.