Skrítin yfirlýsing

Þetta er skrítin yfirlýsing að hálfu fyrirliðans, ekki aðeins vegna þess að miklar líkur er á að Ísland falli úr keppni eftir þennan leik og þar með hættir Katrín sjálfkrafa að eigin sögn, heldur einnig vegna þess að hún er alls ekki sjálfgefin í liðið eftir mjög dapra frammistöðu gegn Þýskalandi.

Nú þegar fréttir berast að Sif Atladóttir er orðin góð af meiðslum þá finnst mér eðlilegt að hún verði í byrjunarliðinu og þá á kostnað Katrínar. Glódís P. Viggósdóttir haldi sinni stöðu frá síðasta leik enda bjargaði hún því þá sem bjargað varð í vörninni.

Kannski er þetta því rétt hjá Katrínu eftir alltsaman. Þetta verður ekki hennar síðasti leikur því hún muni alls ekki spila hann. Hennar síðasti leikur með landsliðinu hafi verið á móti Þýskalandi!


mbl.is „Ekki minn síðasti leikur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 458218

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband