17.7.2013 | 07:53
Þriðji spekingurinn!
Merkilegt hvað statistíkin er á reiki hjá veðurfræðingum og veðuráhugamönnum. Nú bætist Sigurður "Truntusól" Guðjónsson í hópinn og kemur með enn eina tölfræðina um hvenær hafi verið kaldast síðast í júlímánuði.
Trausti Jónsson segir 2006, Haraldur Ólafsson 1983 og nú Sigurður með árið 1993.
Hvernig ætli standi á þessum misræmi? Kannski að það sanni hið fornkveðna: Það er auðvelt að "ljúga" með tölum!
![]() |
Mánaðarrigning á tveimur vikum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.