25.8.2013 | 10:36
Af hverju ekki ritstjóri Moggans?
Þetta er auðvitað mjög merkilegt frétt og spurning af hverju ritstjórum íslensku blaðanna eru ekki með, Moggans eða Fréttablaðsins.
Annars er fréttin misvísandi, eins og svo margt í íslenskri blaðamennsku. Bréf norrænu ritstjóranna til Cameron er ekki aðeins til komið vegna yfirheyrslunnar á Miranda þessum heldur ekki síður vegna þeirra pressu bresku lögreglunnar á hendur ritstjóra The Guardian.
Góð umfjöllun um málið má lesa hjá aftenposten.no en þar er framferði breska stjórnvalda sagt gera blaðamenn að glæpamönnum og notað til þess hryðjuverkalöggjöfina: http://www.aftenposten.no/kultur/Kraftig-reaksjon-pa-Camerons-kriminalisering-av-journalister-7289895.html#.UhmSAkJoHIU
Þann 20. ágúst sl. þvingaði nefnilega breska öryggislögreglan ritstjóra Guardians til að eyða skjölum sem Snowden hafði komið til blaðsins. Þá beitti einnig hásettur embættismaður í ríkisstjórn Cameronsritstjóranum þrýstingi í þessa áttina og mun hafa sagt honum að hann hafi gert það að skipun forsætisráðherrans.
Þannig er nú komið fyrir frjálsum fjölmiðlum í hinum frjálsasta heimi af öllum heimum...
![]() |
Skrifa opið bréf til David Cameron |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.