26.8.2013 | 05:09
18. aldar?
Eitthvað er þetta skrítin frétt. Það er ekki bara fyrirsögnin sem er röng (18. öld), heldur einnig innihaldið. Jón lærði lenti ekkert á hrakhólum vegna Spánverjavígjanna heldur vegna galdraiðkunar.
Þá er fullmikið sagt að hann hafi verið "þekktasti fræðimaður" sinnar aldar (hann er reyndar maður tveggja alda). En kannski verður hann það eftir þessa bók og umfjöllunina um hana?
Þekktasti fræðimaður 18. aldar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 187
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.