27.8.2013 | 14:30
Akkúrat öfugt farið!
Þessi íþróttafréttamaður er greinilega blautur á bakvið eyrum. Ari Freyr lérk alla tíð á miðjunni hjá Sundsvall en var keyptur til OB til að leika í stöðu vinstri bakvarðar, rétt eins og hann gerir í íslenska landsliðinu.
En kannski er hann byrjaður að leika framar á vellinum hjá OB því vinstri kantmaðurinn meiddist illa fyrir stuttu síðan.
![]() |
Ari Freyr í liði vikunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 462413
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.