30.8.2013 | 11:10
Skeið áfram?
Ekki veit ég hvaða tilgangi svona fullyrðing þjónar. Kannski að gera lítið úr liði Arons vegna þess að hann leyfði sér að hafna Íslandi og velja USA í staðinn?
Málið var það að AZ var manni færri allan leikinn en Norðmaðurinn Markus Henriksen (áður í Rosenborg) var rekinn útaf á 2. mín fyrir litlar sakir:
![]() |
AZ Alkmaar skreið áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 462971
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.