6.9.2013 | 19:27
Góđ byrjun ađ snúast í martröđ
Ţessi leikur er ađ ţróast á hugsanlega versta veg. Vörnin er mjög slök og kannski má sama segja um varnartengiliđana. Ţá koma sóknartengiliđirnir ekki til baka til ađ hjálpa.
Verst lítur ţó Kári Árnason út, sérstaklega í ţriđja markinu ţegar hann nennti ekki ađ elta sóknarmann Svisslendinga sem fékk heimsins allan tíma til ađ gefa fyrir, sem kostađi mark. Ţá leit Hannes markvörđu illa út í ţriđja markinu - og jafnvel einnig í marki númar tvö sem einkenndist af algjöru fáti í íslensku vörninni.
Heilt yfir er ljóst ađ svćđisvörn landsliđsţjálfarans er ađ klikka rétt eins og í tapleiknum hér heima gegn Slóvenum.
Áđur en ég fer ađ krefjast afsagnar Svíans óska ég eftir ađ Arnór Smárason komi inná strax eftir leikhléđ en ekki Eiđur Smári. Arnór er ađ spila fantavel međ félagsliđi sínu og skrítiđ ađ hann skuli ekki vera í byrjunarliđinu.
![]() |
Jóhann bjargađi stigi međ ţrennu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 463833
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.