Bara tapliðið?

Þetta er nú dáldið skondið.

Ef Ísland vinnur Kýpur verða Norðmenn nefnilega að vinna leikinn til að eiga möguleika á öðru sætinu í riðlinum - sem gefur umspil um rétt til að spila á HM að ári.

Ísland verður með 16 stig ef sigur vinnst á Kýpur en Noregur er aðeins með 11 stig eins og er (og því nægir jafntefli gegn Slóveníu þeim ekki). Líklega má segja það sama um Slóvena. Þeir verða helst að vinna Norðmenn til að eiga möguleika á öðru sætinu (þ.e.a.s. ef Ísland vinnur Kýpur). 

Málið er þetta. Ef tvö lið (eða fleiri) verða jöfn í öðru sætinu þá ræður í fyrsta lagi markamunur, þá fleiri mörk skoruð, síðan stig innbyrðis, svo markamunur innbyrðis, flest mörk í innbyrðis leikjum og að lokum flest mörk á útivelli í innbyrðis leikjum.

Og þá geta menn byrjað að reikna!

 


mbl.is Lykilleikur Slóveníu og Noregs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 456877

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband