Ekki alveg sannleikanum samkvæmt

Nú þegar vænta má nýrrar skýrslu frá panel Sameinuðu þjóðanna um hlýnun jarðar (sem er væntanleg í lok september) eru að birtast ýmsar tölur frá mismunandi stofnunum, þar sem ætlunin virðist vera sú að hafa áhrif á endanlega gerð skýrslunnar.

Efni hennar hefur nefnilega lekið út og þykir full íhaldsöm fyrir róttækustu hlýnunarsinnana, sem vita sem er að enn er hægt að hafa áhrif á skýrsluhöfunda. Þessi rannsókn er greinilega ein þeirra.

Önnur skýrsla sem virðust stíluð inn á það sama gengur í öfuga átt. Hún er reyndar nýrri eða fjallar um þetta ár en ekki það síðasta. Í henni er sýnt fram á að útbreiðsla, ekki þykkt, hafíss nú á þessu ári sé 60% meiri en hún var á síðasta ári. Reyndar kemur einnig fram þar að þykkt hafíssins hafi minnkað um 2/3 frá því í fyrra. Þetta ásamt stöðnun í alheimshlýnuninni núna í síðustu 15 ár hefur orðið til þess að sumir fræðimenn eru farnir að tala um alheimskólnun en ekki hlýnun.

Sjá umræðu um þetta m.a. hér: http://www.yr.no/nyheter/1.11229301

 


mbl.is Rekísinn heldur áfram að þynnast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 458380

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband