4.10.2013 | 20:39
En við njósnir í USA?
Svona fréttir eru auðvitað nokkuð hlálegar í ljósi þess að lítið hefur verið fjallað um netnjósnir Bandaríkjamanna á fólki alls staðar í heiminum - og meira að segja á ríkisstjórnum annarra landa, sem flestar eru vinveittar. A.m.k. er ekkert talað um refsiaðgerðir gegn USA, eins og njósnir séu ekkert mál þegar þeir eru annars vegar!
Ekki hef ég tekið eftir því að spurt hafi verið hvað margir Bandaríkjamenn starfi við þessar njósnir. En svo þegar Kínverjar eru annars vegar - þá er spurt!
Tvær milljónir starfa við ritskoðun í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.