13.10.2013 | 18:03
Norðmenn halda með Íslandi!
Það er merkilegt að lesa kommentakerfið hjá vg.no í sambandi við frétt um leik Noregs og Íslands á þriðjudaginn kemur.
Þar halda flestir, sem skrifa athugasemdir við umfjöllun blaðsins, með Íslandi og segjast styðja þá í leiknum gegn eigin þjóð!
Gaman að því enda eru Norðmenn almennt mjög hrifnir af Íslandi og Íslendingum, þökk sé Snorra Sturlusyni!
http://www.vg.no/sport/fotball/artikkel.php?artid=10144201
Högli: Eiður er lifandi goðsögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 459970
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.