Þá er nú allt í lagi að njósna um hana?

Merkilegt hvernig vestrænir fjölmiðlar bregðast við upplýsingum um njósnir Bandaríkjamanna á "vinum" þeirra í Evrópu (og víðar). 

Nýjustu fréttir herma að við bandaríska sendiráðið í Berlín starfi 18 NSA-menn við að njósna um þýsku ráðuneytin sem eru þarna í nágrenninu.

Ástæðan njósnanna mun vera sú að Þjóðverjar þykja ekki nógu leiðitamir. Njósnir um helstu ráðamenn þýskra munu reyndar hafa byrjað áður en Merkel varð kanslari.

NSA-mennirnir í snediráðinu hafa allir diplómata-status:  http://www.dn.se/nyheter/varlden/obama-ville-veta-allt-om-merkel/

 Skrítið að það sé ekki búið að reka þá úr landi nú þegar þetta er upplýst. 


mbl.is Merkel er alltaf í símanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 465278

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband