Einhver mislestur þar á ferð!

Samkvæmt yr.no núna í hádeginu (11. nóv) er spáin allt önnur en segir í ofangreindri frétt!!!

Spáð er snjókomu frá því um hádegi á föstudaginn og fram á kvöld (reyndar mun lengur!). Vindur verður á milli 9 og 11 m/s, þ.e. snjóstormur. Þetta verður bleytusnjór þar sem hiti verður yfir frostmarki, þ.e. ekki skafrenningur en í staðinn þyrftu leikmennirnir helst að vera í vatnsheldum hlífðarfötum. Annars er hætt við að einhverjir kvefist eftir leikinn og geti ekki spilað seinni leikinn!

Kannski er það bara betra því vænta má að Króatarnir séu veikari fyrir en íslensku "víkingarnir". Íslenka veðrið verki þannig eins og reiðtúrinn sem danska landsliðið var platað í fyrir landsleik hér heima í den. Íslendingar unnu þann leik, eini sigurinn yfir Dönum í fótbolta ever, því þeir gátu varla hlaupið fyrir harðsperrum.

Já, allt er leyfilegt  - enginn er annars bróðir í leik!

 


mbl.is Byrjað að rætast úr veðurspánni fyrir föstudag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 458380

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband