Þjálfararnir frekar lélegir!

Það sem einkenndi leik íslenska landsliðið í kvöld, rétt eins og í fyrri leikjum undankeppninnar, er lélegt liðsval og óöruggi í innáskiptingum í leikjunum.

Þetta var áberandi í kvöld, rétt eins og önnur kvöld, svo sem í því að lélegasti manni liðsins (og vallarins) er ekki skipt útaf heldur látinn spila allan leikinn. Í kvöld gerði það að verkum að Krótatar voru alls ekki einum manni færri þó svo að þeir misstu aðal markaskorarann af velli.

Ef KSÍ ætlar að halda í þetta þjálfarapar, sem allt bendir til að verði (Lars fær jú enga aðra þjálfarastöðu, ekki einu sinni hjá botnliði í sænsku úrvalsdeildinni), þá er hætt við að íslenska landsliðið hjakki í sama farinu um ókomin ár.

Nema auðvitað að KSÍ-forystan fái sparkið og þjálfarateymið einnig - þá verður framtíðin björt með lið sem getur vel spilað fótbolta með réttum þjálfurum - og réttri forystu.


mbl.is Heimir: Of margir léku undir getu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 458205

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband