22.11.2013 | 08:03
Forsetinn í málið!
Fasistakveðja Simunic hefur vakið mikið uppnám í Króatíu enda samstarf króata við þýsku nasistanna í seinni heimsstyrjöld mjög viðkvæmt mál í landinu.
Bæði ríkisstjórn landsins og forseti þess létu í sér heyra vegna málsins, sem hefur vakið athygli fjölmiðla um allan heim. Fjölmiðlarnir þar ytra voru einni gmjög hneykslaðir!
Það var ríkissaksóknari landsins sem ákvað sekt Simunic fyrir að "hvetja til kynþáttahaturs og móðga andstæðinginn í opinberri athöfn". Ég efast um að þetta sé hægt hér á landi (þó oft sé ærin ástæða til)!:
Simunic sektaður fyrir fasistakveðju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 2
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 458141
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.