11.12.2013 | 09:43
Rúrik fékk bestu dómana!
Rúrik fékk ekki aðeins eina af bestu dómunum fyrir frammistöðu sína í leik FCK gegn Real Madrid, heldur fékk ahnn hæstu einkunnina og þar af leiðandi bestu ummælin.
Þar sem meðal annars frá meiðlsun hans fyrir leikinn og að hann hafi samt verið langbesti maður liðsins: islændingen var med afstand FCK's bedste.
Þá kemur einnig fram að hann hafi farið illa með vinstri bakvörð Real Madrid, hinn stórgóða leikmann Marcelo, og hafi lokið góðu leiktímabili með góðri frammistöðu í þessum leik: "Kampens store FC-oplevelse, for Gislason lukkede et flot efterår med en fornem indsats fuld af vilje og offensivt drev. Rykkede flere gange rundt med Marcelo, havde både FCK's skarpeste indlæg og farligste forsøg, og viste også ro med bolden når der var brug for det."
Vonandi verður þessi frammistaða hans til þess að fá landsliðsþjálfaranna til að veðja á Rúrik í landsliðið í stað Birkis Bjarnasonar sem flestir nema þeir sjá að er mun lakari leikmaður.
Annars er það til skammar hvað lítil áhugi er meðal íslenskra fjölmiðla fyrir þátttöku "Íslendinga"liðannna í Meistaradeildinni. Sem dæmi um það má nefna að ekki var sýnt frá leiknum á Stöð 2 Sport heldur þremur öðrum leikjum (svo sem Galatasary og Juventus!) og á mbl.is var ekki sagt sérstaklega frá úrslitunum í þessum leik heldur einungis talin upp með hinum úrslitum meistararadeildarinnar - og það aftast í fréttinni eisn og þau skiptu okkur lesendum minnsta máli.
Rúrik fékk góða dóma fyrir leikinn gegn Real Madrid | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 236
- Frá upphafi: 459929
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 208
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.