Hin heilaga þrenning!

Þessir þrír leiðtogar eru þeir sem hvað harðast hafa gengið fram undanfarið, ásamt Frökkum, við að "frelsa" hinn múslímska heim undan "harðstjórunum". Í kjölfarið hefur ríkt algjör skálmöld í þessum ríkjum með mjög vaxandi áhrifum öfga-íslamista.

Þá er forsætisráðherra Dana sá þjóðarleiðtogi sem hefur gert minnst úr njósnum Bandaríkjamanna á almennum borgunum í heiminum, meira að segja meðal helstu bandamanna sinna. Hún hefur sagt að það þurfi ekkert að rannsaka njósnir USA í Danmörku.

Lítill áhugi hennar og Obama á minningarathöfninni um Mandela er því skiljanlegur en hann barðist sem kunnugt er harðlega gegn yfirráðastefnu Vesturlanda gagnvart þriðja heiminum.

Áhugaleysi þriðja aðilans, Carmeron forsætisráðherra Breta, er að auki skiljanlegur út frá því að hann var á sínum tíma ákafur stuðningsmaður Apartheid-stjórnarinnar í Suður-Afríku, ásamt flestum öðrum ungum íhaldsmönnum í Bretlandi. Góð umfjöllun um þetta er hér:

http://newint.org/columns/steve-parry/2013/11/01/mandela-my-hero/ 

Já, þetta er féleg þrenning sem þarna sýnir sitt rétta andlit (óvart!). Eina manneskja sem sýnir athöfninni kurteisi er frú Obama sem eflaust hefur hugsað sitt.


mbl.is Tók „selfie“ með Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 459930

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 209
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband