Ekki góđur leikur

Var ađ sjá endursýningu á SkjáSport (rás 28). Ţetta var ekki góđur leikur hjá íslenska liđinu ţrátt fyrir sigur. Sérstaklega var seinni hálfleikurinn dapur ţrátt fyrir ađ ţjálfarinn hafi teflt fram "besta" liđinu allan hálfleikinn.

Ţađ var nefnilega stóra vandamáliđ ţví Aron var lélegur í hálfleiknum alveg ţangađ til í blálokin og Ólafur Bjarki Ragnarsson, sem lék allan seinni hálfleikinn í leikstjórnendastöđunni var ekki sannfćrandi.

Ţađ sem ţó var ađal áhyggjuefniđ var stjórnum Aron Kristjánssonar á liđinu í seinni hálfleik.

Hann gerđi engar breytingar á liđinu fyrir utan en hefđi vel mátt hvíla nafna sinn og Ólaf Bjarka og prófa t.d. Ólaf Guđmundsson meira.  Vonandi gerir hann ţađ í nćsta leik og ađ ţá fáum viđ ađ sjá Gunnar Stein einnig í leikstjórnendahlutverkinu.

Hćtt er annars viđ ađ hugmyndalaus og áhćttufćlin stjórnun ţjálfarans á liđinu eigi eftir ađ koma okkur í koll á EM rétt eins og gerđist á síđasta stórmóti. Ţađ ţarf nefnilega ađ hvíla lykilmenn öđru hverju á stórmótum og ţví nauđsynlegt ađ leyfa fleirum ađ spreyta sig, ekki síst í ćfingaleikjunum

Svo mega íţróttafréttamennirnir alveg segja frá ţví ađ veriđ sé ađ sýna leikina beint á Skjásport. 

 


mbl.is Aron tryggđi Íslandi sigur á Rússum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 465219

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband