4.1.2014 | 17:48
Á hvaða leik var blaðamaðurinn að horfa?
Ólafur Bjarki lék alls ekki nær allan leikinn í skyttuhlutverkinu, eins og haldið er fram í þessari frétt, heldur lék Ólafur Guðmundsson þar allt eins lengi - og skoraði jú jafnmikið eða fjögur mörk. Þá er Ólafur G. miklu betri varnarmaður en Ólafur B., svo vonandi fær sá fyrrnefndi að spila meira en nafni hans á EM. Vörnin kom einnig vel út í þessum leik með Ólaf G. sem einn af lykilmönnum hennar.
Sem betur fer er Aron landsliðsþjálfari farinn að nota fleiri leikmenn en áður og kom það ágætlega út. Breiddin er vissulega að aukast eins og Adólf Ingi benti á í lýsingu sinni og er það vel.
Að vinna Austurríki stórt án Arons Pálmarssonar er gott dæmi um þessa breidd.
Átta marka sigur á Austurríki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 2
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 458141
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.