Nýjasta bólan (sem springur)?

Þær eru að verða nokkrar hótelbyggingarnar sem eiga að rísa í Reykjavík á næstu árum. Hótel við Hörpu, hótel við Austurvöll (í Landsímahúsinu) og annað í Gamla apótekinu stutt frá (við Pósthússtrætið). Þá er verið að byggja stærðar hótel við Höfðatorg. Annað er fyrirhugað við Smiðjustíg (við Hljómalindareitinn) og nú þetta!

Hætt er við að offramboð verði á hótelherbergjum eftir aðeins nokkur ár - og enn ein vitlausa fjárfestingin átt sér stað hér á "landinu okkar". Þær eru nú búnar að vera æði margar svo maður spyr sig hvort ekki sé komið nóg?

Á meðan sárvantar leiguíbúðir en lítið er hins vegar byggt af þeim. Hvernig er með slagorð borgarstjórnarmeirihlutans: borgin er fyrir fólk (en ekki fjárfesta)?


mbl.is Lúxushótel rís á Hverfisgötu 103
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband