11.1.2014 | 19:52
Skrítið!
Maður hefði haldið að Gunnar Steinn Jónsson yrði utan hóps en ekki Ólafur, enda Gunnar valinn inn sem 17. maður á sínum tíma.
Líklega þýðir þetta að Aron landsliðsþjálfari hafi meiri áhyggjur af leikstjórnendastöðunni en af skyttunni, enda er Snorri Steinn ekki alveg sterkasta kortið á hendi þjálfarans.
Þetta kemur þó greinilega niður á varnarleiknum því Ólafur hefur verið að spila hann mjög vel í síðustu leikjum. Líklega á Arnór Atla að leysa þá stöðu.
Ólafur verður utan hóps fyrst um sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.