Alberto Entrerrios?

Ekki þetti ég þetta spænska lið svo vel en veit þó að Raúl Entrerrios spilar enn með liðinu og er þar lykilmaður.

Þá unnu Spánverjar Ungverja mjög auðveldlega en Íslendingar voru heppnir að ná jafntefli gegn Ungverjum. Þó var íslenska liðið með dómarana og áhorfendur á sínu bandi.

Íslenska handboltalandsliðið er alls ekki nógu sterkt til að gera einhverjar rósir í þessu móti og stjórnun landsliðsþjálfarans á því er mjög léleg og bætir ekki úr skák. Að spila á 14 mönnum alllan leikinn gegn Ungverjum sýnir að hann treystir ekki sumum leikmönnunum - sem veit á illt í svo þétt leiknu móti sem þessu.

Spái auðveldum sigri Spánverja nema stjórnun Arons Kristjánssonar á íslenska liðinu batni til muna.


mbl.is Jafnsterkir þrátt fyrir breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 460038

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband