20.1.2014 | 18:12
"Blod på tanden"
Eitthvað hljómar nú þetta danska máltæki illa í þýðingu Arons Kristjánssonar ("Blóð á tennurnar"). Þetta líkist lélegri google-þýðingu.
Annars eru Danir farnir að fylgjast með íslenska handboltalandsliðinu og segir það eiga góða möguleiki á að leika um 5.-6. nú á föstudaginn (þá veit maður það fyrst núna að leikið verði um þau sæti einnig - og hvenær þeir leikir fari fram (og þurfti Dani til að segja manni það!)).
Annars eru það einkum tveir leikmenn sem fá hrósið: "Igen fik Island bevist, at de unge Olafur Gudmundsson og Runar Karason er fremtidens folk."
http://jyllands-posten.dk/sport/handbold/ECE6420458/island-matte-slide/
![]() |
Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 14
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 194
- Frá upphafi: 462879
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 180
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.