23.1.2014 | 12:10
Eitthvað sem við gætum átt von á?
Athyglisvert að ESB hafi neitunarvald hjá stofnun eins og WTO og sýnir vel hve smáríki eiga erfitt í samskiptum við þetta stórveldi sem ESB óneitanlega er.
EF eitthvað kemur uppá þá virðast flestar kæruleiðir vera lokaðar og smáríkin algjörlega háð geðþótta stórveldisins.
Þetta ættu þeir menn, sem hvað ákafast og skilyrðislausast vilja ganga í Evrópusambandið, að hafa í huga.
Hætt er við að þar fáum við yfir okkur kúgara slíkan, sem við höfum aldrei séð fyrr.
Beitti neitunarvaldi gegn Færeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.