24.1.2014 | 14:07
Eitthvað skrítið!
12 lið komast beint áfram, tvö efstu í hverjum riðli (flokki) sem eru sex, og eitt í viðbót (+ gestgjafarnir?). Það gerir 13-14 lið.
Síðan helmingur liðanna í þriðja sæti (sem er reyndar skrítið því þar er komin oddatala (5 flokkar eða riðlar)). Þá eru komin 16-17 lið en í úrslitakeppninni munu vera 24 lið.
Þarna vantar 7-8 lið sem ekki kemur fram hvernig komast áfram.
Væri hægt að fá betri útskýringu en þetta?
Ísland í fimmta styrkleikaflokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 52
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 458098
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 41
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.