28.1.2014 | 21:05
Jón Böðvars enn á bekknum!
Það gildir ekki það sama hjá íslenska landsliðinu og hjá félagsliðinu. Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn gegn Svíum ytra nú fyrir rúmri viku en með félagsliðinu í leiknum í dag byrjaði hann á bekknum og lék aðeins seinni hálfleikinn.
Þetta hefur reyndar verið örlög hans á síðustu leiktíð en hann var þá sjaldan í byrjunarliðinu hjá Viking.
Nú gæti orðið breyting á ef marka má viðtal við hann í Stafangursblaðinu aftenbladet.no. Þar kemur fram að hann hafi verið að vinna með hugarfarið undanfarið - og hætta að reyna of mikið inn á vellinu heldur hafa gaman af boltanum ...
Þetta virðist vera að takast. A.m.k. fær hann hrós í blaðinu og frá sænska þjálfaranum hjá Viking - og vonandi fleiri mínútur inni á vellinum á komandi leiktíð:
http://www.aftenbladet.no/100Sport/fotball/eliteserien/Psykolog-hjelp-skal-lofte-Bdvarsson-415126_1.snd#.UugZjtLFJkg
![]() |
Fjórir Íslendingar í byrjunarliði Viking í S-Afríku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 214
- Frá upphafi: 463244
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 182
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.