30.1.2014 | 09:59
Ekki bara þjóðernishyggja?
Þetta er nú óvænt yfirlýsing frá sagnfræðingum sem yfirleitt eru hallir undir ESB. Gagnrýnin á Sambandið er ekki aðeins dæmi um þjóðernishyggju heldur sé hún réttmæt að mörgu leyti vegna hallans sem er á lýðræðinu innan þess og vegna efnahagsstefnunnar.
Ekki veit ég nú hvort hérlendir sagnfræðingar geta tekið undir þetta. Þeir hafa jú ítrekað síðustu 30 ár eða svo gagnrýnt allt tal um þjóðerni, telja hugtakið þjóð vera orðið úrelt, og sagt íslensk stjórnmál enn mótast af gömlu sjálfstæðisbaráttunni. Nú síðast er þessari gömlu lummu haldið fram af helsta hugmyndafræðingi evrópusamstarfsins hér á landi, Eiríki Bergmann.
Kannski kominn tími til að vera ögn gagnrýnni á sjálfan sig - og á Evrópusambandið?
ESB ekki eitt um að tryggja friðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.