Dómarasport?

Menn eru farnir að kalla þessa brettafim-keppni á Ól - já og líka skíðafimina - fyrir dómarasport svo hlutdrægir virðast dómaranir vera. 

Þú verður helst að vera bandarískur til að eiga möguleika á verðlaunum. Það er sama hversu erfiðar æfingar keppendur eru að gera, það er lítils metið ef þú ert ekki af réttu þjóðerni.  

Strax í fyrstu keppninni kom þessi gagnrýni, þegar Ameríkani vann þrátt fyrir að þrír næstu keppendur gerðu mun erfiðari æfingar og stóðu þær með prýði (Svínn sem varð fjórði var bestur að mínu mati).

Nú eru flestir, nema dómararnir, sammála um að Norðmaðurinn hafi staðið sig best.

Nú eru komnar háværar kröfur um að leggja af slíkar dómarakeppnir á Ól (nema auðvitað í listdansinum!).


mbl.is Þrefalt hjá Bandaríkjamönnum í brekkufimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 458379

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband