26.2.2014 | 11:46
Ara á miðjuna í landsliðið!
Það eru svei mér flott ummæli sem Ari Freyr Skúlason fær hjá íþróttablaði Jyllandsposten eftir leiki fyrstu umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni eftir vetrarhléð. Hann er valinn í hjarta miðjunnar en ekki í bakvarðarstöðuna enda hefur hann leikið á miðjunni í æfingaleikjum liðs - og nú einnig í fyrstu umferð deildarinnar eftir áramót. Ég tel gráupplagt að þeir tveir miðjuleikmenn sem eru að spila mest og best með félagsliðum sínum, Ari Freyr og Emil Hallfreðs, fái tækifæri á miðjunni í komandi æfingaleikjum íslenska landsliðsins, en ekki sá sem hefur ekki komist í lið undanfarið hjá öruggum fallkandidat í ensku úrvalsdeildinni:
"Det er oplagt at skrive noget om en spruttende, islandsk vulkan, men man kan også bare konstatere, at Ari Skulason har været en kæmpe gevinst fra dag ét i OB. Han står for fight, energi og vildskab, men også for gode pasninger og skudforsøg. Mod FC Midtjylland scorede han for første gang og blev matchvinder. "
http://www.tipsbladet.dk/nyhed/superliga/rundens-hold-i-superligaen-19-runde
Ari í liði vikunnar í fimmta sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 11:48 | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 20
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 375
- Frá upphafi: 459299
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 331
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.