Hálfgert "vara"lið hjá báðum?

Hvorki Kristin Hegland né Caroline Graham Hansen eru með Norðmönnum í þessum leik og ekki heldur gömlu brýnin Gulbrandsen og Stensland.

Hvað íslenska liðið varðar er erfiðara að segja hverjir eru aðalmenn og hverjir varamenn.  Katrín Ómarsdóttir byrjar t.d. aftur á bekknum en flestir hefðu haldið að hún væri gefin í byrjunarliðið. Hún virðist reyndar vera í ónáð hjá landsliðsþjálfaranum og var einnig á bekknum í undankeppninni gegn Sviss.

Þá eru reynsluboltar eins og Dagný Brynjarsd. og Rakel Hönnudóttir settar á bekkinn - og einnig Harpa Þorsteins.

Mist og Katrín Ásbjörns hafa ekki leikið mikið og ekki heldur Elín Jensen.  Reyndar koma Dóra María og Fanndís inná en þær eru auðvitað reynslumiklar.

Fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út.

 


mbl.is Lögðu Noreg að velli á Algarve
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 456857

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband