Gunnar Bragi ekkert skárri en Össur?

Mađur hefur varla séđ eins mikla kúvendingu hjá nokkrum manni eins og hjá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráđherra. 

Fyrst benti hann réttilega á ađ afskipti ESB ađ innanríkismálum í Úkraínu hefđi átt sinn ţátt í ađ allt fór ţar í bál og brand.

Eftir harđa krítik frá krötunum og öđrum ESB-sinnum dró hann í land, kallađi digurbarkalega sendiherra Rússa á sinn fund og mótmćlti harđlega "afskiptum" Rússa af deilunum.

Síđan hefur hann algjörlega gengiđ erinda áróđursmaskínu Evrópusambandsins og núna síđast sent mann međ hópi Öryggismálastofnunar Evrópu til ađ mótmćla meintum afskiptum Rússa af málefnum Krímskaga. Hann er međ ţessu greinilega ađ reyna ađ friđmćlast viđ Samfylkinguna, kratana í Vg og Bjarta framtíđ, svo hćgt verđi ađ leiđa ađildarviđrćđurnar viđ ESB til lykta hér heima (og halda ESB góđu í leiđinni).

Hins vegar er vestrćna pressan eitthvađ ađ taka viđ sér og átta sig á ţví ađ veriđ sé ađ nota hana í ţessari risastóru áróđursvél ESB og USA. Pressan er nefnilega farin ađ nefna ţađ ađ byltingin í Úkraínu sé hálf-fasistísk og ađ Rússar hafi virkilega ástćđu til ađ hafa áhyggjur af rússneska minnihlutanum í landinu.

DV reiđ á vađiđ hér og birti ţokkalega úttekt á ţví hverjir eru komnir til valda í Úkraínu:

http://www.dv.is/frettir/2014/3/6/thjodernissinnar-vid-vold-i-ukrainu/

Einnig hefur kratablađ ţeirra Norđmanna, Aftenposten, birt myndir af fasistunum í hinni nýju ríkisstjórn í Úkraínu og rakiđ fortíđ ţeirra.

http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/Her-er-nasjonalistene-Vesten-ikke-vil-snakke-om-7492681.html#.UxnXez9_tGQ

En vestrćn stjórnvöld láta sem ekkert sé, haga sér enn mjög dólgslega gagnvart Rússum og styđja hina hálf-fasistísku stjórn í Úkraínu fullkomlega.

Já, ţetta eru leikreglurnar sem eru viđhafđar um ţessar mundir hjá ESB, svo dćmi sé tekiđ. Og inn í ţetta hrćsnissamfélag vill stór hluti íslensku ţjóđarinnar endilega ganga - eđa allavega skođa í ţennan líka félega pakka. 

Allt vegna einhverra óljósra grćđgisdrauma um ađ grasiđ sé e.t.v. grćnna hinum megin viđ hafiđ. 


mbl.is Eftirlitsnefnd ÖSE stöđvuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Sept. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband