Hlýtur að vekja spurningar!

Þetta hringl þjálfarans með liðið hlýtur að vekja spurningar. Yfirleitt eru svona mót notuð til að móta liðið fyrir komandi alvöruátök - og reynt að fá fram vel samæft 11 manna lið.

Svíarnir eru að leika gegn Japan í dag og tefla fram sínu sterkasta liði. Þeir stefna jú í úrslitaleikinn gegn Þýskalandi.

http://www.dn.se/sport/fotboll/japansverige-avgor-gruppen/

En það gerir Freyr alls ekki. Hann tekur útaf leikmenn sem ættu að vera gefnir í byrjunarliðið, eins og Glódísi, Hallberu og síðast en ekki síst Söru Björku (og setur Katrínu Ómars loks inná og þá á kantinn!!!). Það er eins og hann vilji tapa sem flestum leikjunum í mótinu!

Í leiknum gegn Noregi voru leikmennirnir greinilega ekki sama sinns. Hvað núna, með algjörlega nýja varnarlínu? Yfirleitt er lögð mest áhersla á að fá fram samæfða miðverði og vörn, en í þessu móti hafa miðverðirnir aldrei spilað saman áður. Alltaf verið að skipta!! Merkilegt!


mbl.is Freyr gerir aftur 8 breytingar á byrjunarliðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 456859

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband