15.3.2014 | 20:51
Vá, áróðurinn fyrir NATÓ að byrja aftur?
Það er greinilegt að Mogginn er að byrja aftur á gamla NATÓ-áróðrinum og Rússagrílunni vegna atburðanna í Úkraínu.
Já, kalda stríðið á nýtt eftir nokkurra ára þögn sem þó hefur ekki verið án ýmislegs áróðurs gegn öllum þeim ríkjum sem hugsanlega gætu enn flokkast sem sósíalistísk.
En nú er um að gera að styðja NATÓ vegna stuðning þess við nýnasistanna í Úkraínu og andófið gegn Rússunum. Þeir síðarnefndu eru enn kommar nefnilega og ógnun við hið vestræna frelsi, sem NATÓ er svo gott dæmi um.
Hugarfarsbreyting hægt og sígandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 460003
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.