15.3.2014 | 20:57
Vondu Rússarnir!
Áróðurinn Moggans gegn Rússum er að harðna.
Fyrr í dag drápu úkraínskir nýnasistar tvo menn og í gær einn í austurhluta landsins, sem leyfðu sér að mótmæla aðskilnaðarstefnu nasistanna: Úkraína fyrir Úkraínumenn!
Ekki orð um það í Mogganum, aðeins að óljóst væri hver væri sökudólgurinn!
Vonandi tekst Rússum að verja austurhluta Úkraínu gegn rasisma nýnasistanna - og frelsa rússneska hlutann undan slíkri kúgun.
Rússar ráðast inn í gasorkuver | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 460003
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.