3.4.2014 | 10:44
"Blóðregn"
Danir kalla þetta fyrirbæri "blodregn" en þá berst rauðleitur sandur frá Sahara upp í andrúmsloftið og alla leið norður til Danmerkur - og til Bretlands.
Ástæðan er sandstormur í norðausturhluta Marokkó frá því seinnipartinn í gær sem ekki var lengi að berast til Bretlandseyja.
Hætti við morgunhlaupið vegna mengunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 65
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 458111
Annað
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 54
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.