20.4.2014 | 12:10
"Ráðuneytið"?
Þetta er svona dæmigerð pró-úkraínsk/vestræn frétt frá Mogganum, og kannski einnig pró-ný-nasísk?
Það kemur fram í öllum fréttamiðlum að það voru nýnasistar sem gerðu þessa árás og þarf ekkert að vera að vitna í rússneskt ráðuneyti í því sambandi.
Það er greinilegt upplausnarásand í landinu, rétt eins og í öllum þeim löndum þar sem vestræn ríki hafa verið með afskipti undanfarin ár.
Það er sama hvað ESB-sinnar segja, upplausnarástandið í Úkraínu hófst með því að ESB fór að lofa landinu efnahagsaðstoð fyrir að fá að komast inn í landið með fjárfestingr sínar og fá þar með ítök í landinu.
Þetta er auðvitað aæmigert fyrir afskipti Vesturlanda af innanríkismálum annarra landa. Alls staðar þar sem þeir hafa sett klærnar ríkir algjört stjórnleysi og morðalda: Afganistan, Írak, Líbýa, Sýrland, Sómalía, Suður-Súdan.
Og svo er alltaf látið eins og Vesturlönd sé góði kallinn en fórnarlömbin hinn vondi (þegar hlutunum er öfugt varið)!
![]() |
Fjórir féllu í skotbardaga í Úkraínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 325
- Frá upphafi: 460926
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 284
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.