Fallegur páskabođskapur ţetta

Já, ţetta er fallegur páskabođskapur frá kristnustu og ríkustu ţjóđ í heimi til einnar ţeirra allra fátćkustu.

Og "afsökunin" er jafnan sú ađ hér sé um ađ rćđa Al-Kaidamenn sem ađ mati USA er réttdrćpir hvar sem er (ţó svo ađ Bandaríkin styđji sömu öfl í Libýu og í Sýrlandi).

Mannréttindasamtök hafa ţó bent á ađ stór hluti ţeirra sem falla í slíkum árásum séu konur og börn.

Auk ţess er ástandiđ í Jemen ţannig ađ mjög hćpiđ er ađ tala um Al-Kaidamenn. Ţar ríkir í raun stríđ milli ćttbálka og landshluta sem eru yfirleitt óháđir Al-Kaida en svo óheppnir ađ vera ađ berjast gegn sömu spilltu stjórnvöldum og ţeir.

Og ţar sem Bandaríkjamenn styđja ţessi (spilltu) stjórnvöld, rétt eins og alls stađar sem slík spillt stjórnvöld eru til stađar og eru tilbúnin ađ leyfa USA ađ valsa um landiđ ţeirra, ţá drepa ţeir alla stjórnarandstćđinga fyrir ţá og bera ţví viđ ađ ţarna sé um ađ rćđa Al-Kaida fólk.

Og ţađ merkilega viđ ţetta allt saman er ađ Bandaríkjaforseti, handhafi friđarverđlauna Nóbels, ber persónulega ábyrgđ á ţessum árásum. 

Spurning hvort ekki sé tími til ađ kćra hann fyrir stríđsglćpi (ć, hvernig lćt ég. "Sigurvegarinn" er aldrie kćrđur fyrir slík ţví hann rćđur yfir dómstólnum)?


mbl.is Ţrjátíu létust í árás í Jemen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.2.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 327
  • Frá upphafi: 460928

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 285
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband