Er þetta ekki eitthvað málum blandið?

Mér skilst að það séu fyrst og fremst kristnir vígamenn sem séu að drepa múslímska borgara í þessu landi en ekki öfugt.

Vera Frakka í þessum mið-Afríkulöndum hlýtur að kalla á gagnrýnar spurningar.

Aðkoma þeirra að fjöldamorðunum í Rúanda hefur lengi verið til umræðu og merkilegt að Frakkar (og Belgar) hafi ekki verið kærðir fyrir það í Alþjóðastríðsglæpastólnum í Haag.

Frakkar eru reyndar að verða mestu skrímslin í alþjóðapólitíkinni í dag. Afskipti þeirra af átökum í Afríku og Austurlöndum nær eru farin að minna á starfsemi útlendingaherdeildar þeirra á 7. og 8. áratugnum.

Og það virðist vera sama hvort vinstri eða hægri stjórn sé í landinu. Sami viðbjóðurinn í gangi hjá þeim báðum.

Þess vegna er þessi frétt um saklaust 26 ára fórnarlamb meira en lítið trúverðug.


mbl.is Kafaði ofan í myrk skúmaskot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 20
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 460015

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband