3.6.2014 | 19:52
Hverjir voru í borgarstjórn 2003
Þegar athugað er hverjir voru í meirihluta á árunum 2002-2006, þegar samþykkt var að rífa húsin við Grettisgötuna (og bakhúsin á lóðunum við Laugaveg 34a og 36) þá kemur í ljós að það var Reykjavíkurlistinn með Ingibjörgu Sólrúnu fyrst sem borgarstjóra, svo Þórólf Árnason (bróður Árna Páls) og að lokum Steinunni Valdísi.
Allt voru þetta og eru Samfylkingarfólk - og að auki má nefna að væntanlegur borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson var kominn í borgarstjórn um þetta leyti eða fyrst árið 2002.
Þessi meirihluti hefur margt á samviskunni í skipulagsmálum - og er enn við völd.
Silfurreynirinn var úr leik 2003 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.