Birkir Bjarnason

Trú landsliđsţjálfaranna á Birki Bjarnasyni er nćstum ađdáunarverđ. Er slíkt trygglyndi eflaust nćr einsdćmi í knattspyrnusögunni. Birkir lék alla leikina í undankeppni HM og hélt t.d Aroni Jóhannssyni út úr liđinu ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ fá tćkifćri međ félagsliđi sínu, Sampdoria.

Eftir HM hélt ţessi einstaka tryggđ áfram en hann var í byrjunarliđinu í vináttuleiknum gegn Wales. Ţví miđur hefur Birkir ekki notiđ ţessarar tryggđar hjá Samp­doria en fyrir landsleikinn hafđi hann veriđ á bekknum hjá félagsliđinu í sex leiki án ţess ađ spila nokkuđ og einu sinni ekki í leikmannahópnum (sem er mjög stór á Ítalíu eđa allt ađ heilu liđi). Hann kom hins vegar inná í tveimur leikjum og lék í alls 33. mín. Ađeins einu sinn var hanni í byrjunarliđinu og lék ţá í 45. mín. Ţetta gerir alls 78 mín. í 10 leikjum í deildinni fyrir leikinn gegn Wales. Hann lék svo allan leikinn í bikarleik sem tapađist.

Um ţetta leyti vermdu sex landsliđsmenn bekkinn hjá félagsliđinum sínum svo landsliđiđ var í lítilli leikćfingu ţegar ţađ mćtti Walesverjum. Eftir tapleikinn gegn Wales fékk Birkir ţessa einkunn hjá einum miđlinum: ”Náđi ekki ađ setja mark sitt almennilega á leikinn.

Eftir ţađ og fyrir leikinn gegn Austurríki um síđustu helgi lék Sampdoria fjóra leiki. Ţrjá ţeirra var Birkir á bekknum allan leikinn en lék einn og hann allan. 

Ţetta gerir alls 14 leiki í ítölsku deildinni eftir undankeppni HM. Ţar af sat Birkir á bekknum allan tímann í 10 leikjum. Hann lék einn heilan leik og kom svo inná í ţremur leikjum ţar sem hann lék í tćpar 80 mín.. Tryggđin og trúin á Birki er hins vegar mun meiri hjá landsliđsţjálfurunum en hjá ţjálfara Sampdoria ţví ţrátt fyrir ţessa litlu leikćfingu lék hann allan leikinn gegn Austurríki (en fékk reyndar ekki góđa dóma fyrir leik sinn)!!

Og enn er Birkir í byrjunarliđi íslenska landsliđsins og nú í fremstu víglínu!!!!!!! Vitiđ ţér enn eđa hvađ?

 


mbl.is Byrjunarliđ Íslands gegn Eistlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 189
  • Frá upphafi: 463253

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband