29.6.2014 | 18:32
Dómarahneyksli!
Það er ekki að dómurunum að spyrja. Þeir eru að venju hliðhollir stóru þjóðunum, nú Hollendingum sem bitnaði enn einu sinni á gömlu nýlendunum, í þetta sinn Mexíkó. Vitaspyrnudómurinn sem kom Hollandi áfram var auðvitað gjörsamlega út í hött.
Það ætti einfaldlega að banna evrópskum þjálfurum að dæmi leiki evrópskra liða og líta svo á að hver heimsálfa er sem ein þjóð. Hlutdrægnin er svo áberandi.
Hollendingar áfram eftir mikla dramatík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.