27.7.2014 | 11:44
Undarleg viðbröð Norðmanna
Danska lögreglan er alveg undrandi á viðbrögðum Norðmanna við þessari meintu hryðjuverkaógn og segir þau vera allt önnur en í öðrum löndum.
Vestræn stjórnvöld hlaupa ekki með svona mál í fjölmiðla eins og Norðmenn gera, enda eru "hryðjuverka"mennirnir þar með búnir að ná tilgangi sínum, þ.e. að terrorisera almenning.
Nú ríkir nefnilega ótti í Noregi vegna þessara yfirvofandi "hryðjuverka" og því þurfa meintir terroristar ekki að aðhafast neitt frekar.
Spurningin er þó sú hvort hér sé ekki eitthvert pólitískt spil hjá hægri stjórninni. Í henni situr norski Framfaraflokkurinn, sem lýsti yfir skilningi á sínum tíma við fjöldamorð Breiviks. Allt innflytjendastefnu vinstri manna að kenna!
Líklega er verið að harma á þessari hugsun núna með hinum ýktu viðbrögðum. Það stafi hætta af útlendingum, sérstaklega islam-trúar fólki.
Slík pólitík gæti þó komið illa í bakið á Norðmönnum.
Hvers vegna Noregur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.