Glataðir snillingar

Allur er varinn góður segja fleiri en nunnan ....

Reyndar vissi ég ekki að Ásbyrgi hafi verið lokað um daginn, eftir að "aprílgabbs"frétt Veðurstofunar um nýhafið eldgos fór í loftið, né vegurinn austan við Dettifoss! 

En athyglissýkin og viljinn til að sýna vald sitt er greinilega jafn mikil hjá Almannavörnum þeirra Þingeyinga og hún er hjá ónefndum aðilum á Veðurstofu Íslands.

Nú eru harla litlar líkur á einhverju hamfarahlaupi í Jökulsá á Fjöllum en samt er áfram níðst á ferðafólki og ferðaþjónustuaðilum á svæðinu. 

Já, allur er varinn góður ... eða þannig. 


mbl.is Hólsfjallavegur opnaður austan frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 460183

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband