27.8.2014 | 07:38
ÚIlfur, úlfur ...
Drengurinn sen nú er sýslumaður þeirra Þingeyinga ætlar greinilega ekki að vera minni maður en Almannavarnir, Veðurstofan og Ríkislögreglustjóri. Nú á að takmarka aðgang ferðamanna að Goðafossi þó svo að skjálftavirknin sé komin af jöklinum og stefni öll frá upptökum Skjálfandafljóts!!!
Og enn á ekki að opna leiðina að Dettifossi þrátt fyrir að nær engar líkur séu á jökulhlaupi úr þessu!
Það hlýtur að vera spurning hjá ferðaþjónustunni hvort ekki sé hægt að kæra þessar ákvarðanir og fara fram á almennilegar skaðabætur vegna þessara geðþóttaákvarðana yfirvalda.
Það hlýtur að vera lögfræðileg spurning hversu langt sé hægt að ganga í vitleysunni.
Amk finnst sérfræðingum á þessu svið það, þ.e. eldfjallafræðingunum: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1432210/?fb=1
Kynna nýja áætlun um rýmingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 298
- Frá upphafi: 459724
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 258
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.