5.10.2014 | 10:08
Steinþór með stórleik!
Í ljósi valsins á landsliðinu má geta þess að Steinþór Þorsteinsson var valinn besti leikmaður Viking eftir leikinn (fékk 7 í einkunn). Jón Daði, sem virðist vera orðinn fastamaður í íslenska A-landsliðinu, fékk einhverja lélegustu einkunnina fyrir sinn leik eða 4.
Einnig má geta þess að Björn Bergmann fékk mun betri einkunn fyrir sinn leik en Jón Daði, eða 6, þó svo að hann hafi aðeins leikið í rúman hálftíma.
Auk þess má nefna að Björn er enn leikmaður Wolves þar sem hann þénar um 100 milljónir kr. á ári. Molde er talið borga honum helming þeirra upphæðar!
Ætli landsliðsþjálfararnir viti af þessu öllu saman?
Björn tryggði Molde titilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.