9.10.2014 | 20:15
Ofsóknir!
Jæja þá er það byrjar sem margir óttuðust. Politískar ofsóknir á hendur embættismönnum sem voru svo óheppnir að starfa undir stjórn fyrrum ríkisstjórnar landsins sem var lýðræðislega og löglega kosin.
Þetta minnir á nasistana í Þýskalandi á sínum tíma.
Og þetta styður íslenska ríkisistjórnin og eflaust stærsti hluti þingsins. Það sem meira er. Öll vestrænu lýðræðisríkin styðja þessa fasistísku ríkisstjórn og sjá eflaust ekkert athugavert við þetta framferði.
Djöfuls hræsnin enn eina ferðina.
Stjórnkerfið hreinsað í Úkraínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 238
- Frá upphafi: 459306
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 209
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.